ENS 103

Undanfari: kjarni á öllum brautum


Markmið

Að nemendur

  • Geti ráðið við mismunandi lestrarlag eftir aðstæðum
  • Geti lesið margvíslega texta, t.d.bókmenntatexta ætlaða enskumálandi.
  • Einnig aðgengilega fræðitexta af ýmsum sviðum, t.d. í upplýsingaritum, og almennt efni í blöðum, tímaritum og á Netinu.
  • Geti notað orðabækur sér til gagns og ekki einvörðungu til að komast að merkingu orða heldur einnig notkun þeirra, orðflokki og framburði.

Námslýsing:

Áhersla er lögð á undirstöðu enskrar tungu, málfræðigrunnur nemenda er treystur og helstumálfræði atriði sem nemendur eiga að hafa á valid sínu eftir grunnskóla rifjuð upp. Lögð er áhersla á aukinn lestur með það augum að byggja upp virkan og hagnýtan orðaforða og auka máltilfinningu. Kennslan fer fram á ensku að mestu leyti þannig að nemendur þjálfast bæði í að tala og skilja málið. Einnig er unnið markvisst með ritþjálfun með fjölbreyttum æfingum í tengslum við þá efnisflokka sem unnið er með. Nemendum leiðbeint í notkun orðabóka, bæði prentaðra og á Netinu.

 

Athugasemd

Kjarni á öllum brautum.


Atburđir
« Maí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón