ÍSL 633

Undanfari: ÍSL 403


Markmið

Að nemendur:
  • kannist við þróunarsögu íslenskra barna- og unglingabóka
  • átti sig á skyldleika (hugmyndafræðilegum tengslum) íslenskra og erlendra barna- og unglingabóka
  • geti fjallað af skilningi og þekkingu um íslenskar barna- og unglingabækur
  • hafi lesið vandlega nokkrar íslenskar barna- og unglingabækur frá ýmsum tímum
  • hafi lesið gagnrýna umfjöllun um barna og unglingabækur í bókum, blöðum og tímaritum
  • hafi hugað að öðrum birtingarformum barna- og unglingabóka, t.d. leikritum og/eða kvikmyndum
  • geti notað hugtök sem tengjast umfjöllun um barna- og unglingabókmenntir, s.s. ævintýri, minni, raunsæissaga, fantasía, fjölþjóðaprent, samfélagsmynd, innræting o.fl.Námslýsing
Í áfanganum kynnast nemendur sögu og þróun íslenskra barna- og unglingabókmennta og fræðast um mál og menningarheim barna. Þeir fá þjálfun í lestri fræðigreina um efnið og gera grein fyrir lestrarreynslu sinni munnlega og skriflega.

Atburđir
« Maí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón