STĆ 303

STÆ 303        Undanfari STÆ 203

 

Markmið

Að nemendur

  • kunni undirstöðuatriði yrðingarökfræði
  • þekki jöfnur hrings og sporbaugs
  • hafi öðlast góða þjálfun í hornafræði þríhyrninga
  • kunni skil á lotubundnum föllum
  • kunni skil á vigurreikningi í sléttum fleti
  • hafi unnið að fjölbreyttum stærðfræðilegum verkefnum

Námslýsing

Helstu efnisþættir eru vigurreikningur, hornaföll, keilusnið og hornafallajöfnur. Efni áfangans er vigrar og hornaföll, tengsl algebru og rúmfræði í hnitakerfi og kynning á talningarfræði. Enn fremur er fjallað um sögulega þróun hornafræði og hagnýtingu þekkingar á hornaföllum, m.a. við landmælingar. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist flatarmyndafræði í hnitakerfi og læri að sanna helstu reglur þar að lútandi og beita þeim.

 

Athugasemd

Áfanginn er skylduáfangi á náttúrufræðibraut.

 

Atburđir
« Maí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón