STĆ 523

Rúmfræði 

 

Undanfari: STÆ 403

 

Markmið

Að nemendur:

  • hafi dýpkað skilning sinn á sígildri rúmfræði

  • hafi tamið sér stærðfræðileg vinnubrögð

  • þekki helstu hugtök rúmfræði í þremur víddum

  • kunni góð skil á vigurreikningi í þrívíðu rúmi

  • þekki keilusnið og jöfnur þeirra

 

Námslýsing

Helstu efnisatriði eru: Þrívíð rúmfræði. Vigrar í þrívídd og hnit þeirra. Jöfnur og stikaform sléttu, línu og ferla. Lausnir á jöfnum. Horna og fjarlægðareikningar, rúmmálsreikningar. Keilsusnið, jöfnur þeirra og speglunareiginleikar.

 

Athugasemd

Mikilvægur áfangi fyrir raungreinanám í háskóla.

 
Atburđir
« Maí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón