Hjólum í skólann

Átakið "Hjólum í skólann" er hafið í annað sinn. Dagana 10.-16. september eru nemendur og starfsfólk hvött til þess að hjóla í skólann eða að nýta sér annan virkan ferðamáta. Undir það getur fallið að ganga, hlaupa, fara á línuskautum/hjólabretti, jafnvel almenningssamgöngur, en þá er skráð sú vegalengd sem þarf að ganga til og frá stoppistöð. Nánar er hægt að lesa um átakið á heimasíðunni hjolumiskolann.is 

Í fyrra sigraði Mí keppnina í sínum flokki svo við eigum titil að verja, áfram MÍ!

Atburđir
« Ágúst »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nćstu atburđir

Vefumsjón