Hönnunarkeppni 2013

Andri Ţór og Jakob Fannar međ sigurvagninn
Andri Ţór og Jakob Fannar međ sigurvagninn
« 1 af 2 »

Hópur nemenda tók þátt í hönnunarkeppni á Gróskudögum. Keppnin fólst í því að hanna og smiða farartæki sem átti að renna niður ákveðinn halla, beygja til vinstri og keyra í gegnum hlið. Umsjónarmenn smiðjunnar voru kennararnir Dóróthea, Friðrik Hagalín, Jóhann, Tryggvi og Þröstur. Ýmis farartæki litu dagsins ljós og fékk hvert lið þrjár tilraunir til að láta sinn vagn renna í gegnum hliðið. Að endingu var það liðið M stóð uppi sem sigurvegari en það skipuðu þeir Andri Þór Kristjánsson og Jakob Fannar Magnússon. Í dómnefnd voru Þröstur Jóhannesson og Guðjón Torfi Sigurðsson.

Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir

Vefumsjón