LOK GRÓSKUDAGA

Ískaldir!
Ískaldir!
Nú er lokið Gróskudögum í MÍ, óhefðbundnum kennsludögum í Sólrisuvikunni. Framkvæmd Gróskudaga tókst mjög vel, enda lögðust allir á eitt, nemendur, kennarar og starfsfók skólans auk sjálfboðaliða í bænum, kærar þakkir!! Við erum reynslunni ríkari og höfum enn meiri grósku á næsta ári.

 Á meðfylgjandi mynd Halldórs Sveinbjörnssonar, sem fengin var af bb.is má sjá nemendur í sjósundi sem var ein af smiðjunum sem voru í gangi. Fleiri myndir munu birtast hér á síðunni innan tíðar.
Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir

Vefumsjón