Nýnemaferđ

Hin árlega nýnemaferð að Núpi í Dýrafirði verður farin dagana 28. og 29. ágúst n.k. Dagskrá ferðarinnar má sjá með því að smella hér. Nemendur þurfa að greiða kostnað við fæði og gistingu, kr. 7000 og hægt er að greiða hjá ritara fram að brottför.
Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir

Vefumsjón