Skólastarf í annarbyrjun

2 jan 2015

Skólastarf í annarbyrjun

Skólastarf hefst að nýju eftir jólaleyfi, mánudaginn 5. janúar. Nemendur mæta á sal kl. 9 þann dag og að loknu ávarpi skólameistara fá þeir afhentar stundatöflur hjá umsjónarkennurum (nemendur yngri en 18 ára) eða ritara (eldri nemendur). Stundatöflur opna í INNU á  föstudaginn 2. janúar, hafi innritunar- og þjónustugjöld verið greidd. Töflubreytingar hefjast mánudaginn 5. Janúar, kl. 10.10, hjá námsráðgjöfum og aðstoðarskólameistara.
Með ósk um gleðilegt ár og árangursríka samvinnu á önninni.

Til baka