Skipstjórn A og B nám

A nám (réttindi að 24 metrum)

Skipulag námsins á vorönn 2017

Almennar greinar -  

Upplýsinga- og tölvunotkun  UTN  103          2 ein

 

Sérgreinar

Aflameðverð og vinnsla AFV 112   2 ein
Fjarskipti FJA 103   3 ein
Haffræði HAF 102   2 ein
Heilbrigðisfræði HBF 101   1 ein
Hönnun skipa HSK 102   2 ein
Samlíkir SAL 113   3 ein
Siglinga- og fiskileitartæki SIG 102 203 5 ein
Siglingafræði SIR 102   2 ein
Siglingareglur SIT 112 212  4 ein
  SJÁ 101   1 ein
Sjómennska SJÓ 112   2 ein
Sjóréttur SJR 102   2 ein
Skipsstjórn SKP 112   2 ein
Slysavarnir SLY 101   1 ein
Stöðugleiki skipa STL 102 213  1 ein
Umhverfisfræði UMH 102   2 ein
Veðurfræði VEÐ 102   2 ein
Veiðitækni og sjávarútvegur VET 103   3 ein


Þeir nemendur sem ætla að halda áfram og taka B námið þurfa að ljúka nokkrum áföngum í almennum greinum. Mikilvægt er að huga að þeim áföngum strax frá upphafi A náms.


B nám (réttindi að 45 metrum)

Skipulag námsins veturinn 2016-2017

Almennar greinar 

Danska DAN 102       2 ein
Eðlisfræði EÐL 102     2 ein
Enska ENS 102 202   4 ein
Íslenska ÍSL 102 202 212 6 ein
Náttúrufræði NÁT 123     3 ein
Stærðfræði STÆ 102 122 202 6 ein


Sérgreinar

Rafmagnsfræði RAF 103 3 ein
Efnisfræði grunnnáms EFG 103 3 ein
Sjómennska SJÓ 212 2 ein
Stjórnun STJ 113 3 ein
Stöðugleiki og hleðsla skipa STL 302 2 ein
Vélstjórn VST 103 3 ein


Atburðir
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Næstu atburðir

Vefumsjón