Upplżsingar um val į įföngum į haustönn 2017

Opið verður fyrir val á áföngum í INNU dagana 16. - 21. mars


Nemendur geta leitað aðstoðar hjá náms- og starfsráðgjafa eða áfangastjóra við valið. Það er mikilvægt að allir nemendur sem ætla sér að stunda nám í skólanum á haustönn velji áfanga. Vali þarf að vera lokið í síðasta lagi þriðjudaginn 21. mars. Þeir sem ætla sér ekki vera í námi á haustönn 2017 þurfa að tilkynna það til áfangastjóra, heidrun@misa.is

 

Leiðbeiningar um val á áföngum í INNU


Val- og kjörsviðsáfangar í boði á haustönn 2017

Allir áfangar í boði haustið 2017

 


Ný námskrá:

                Framhaldsskólabraut – nemendur á 1. ári

                Félagsvísindabraut – nemendur á 1. ári

                Félagsvísindabraut – nemendur á 2. ári

                Lista- og nýsköpunarbraut – nemendur á 1. ári

                Náttúruvísindabraut – nemendur á 1. ári

                Náttúruvísindabraut – nemendur á 2. ári

                Opin stúdentsbraut – nemendur á 1. ári

               


Eldri námskrá:

                Félagsfræðabraut

               Náttúrufræðabraut

 


Starfs- og verknám:

                Grunndeild bíla- og málmiðngreina – nemendur á 1. ári              

                Húsasmíði – athugið að nemendur í húsasmíði eru ekki í smíðaáföngum haustið 2017

                Sjúkraliðar – nemendur á 1. og 2. ári

                Vélstjórnarnám A-stig – nemendur á 2. ári

               

               

 

Skipstjórnarnemar verða sjálfkrafa skráðir í viðeigandi áfanga. Hafi þeir nemendur hug á að taka almenna bóklega áfanga á haustönn 2017 eru þeir beðnir um að snúa sér til náms- og starfsráðgjafa eða áfangastjóra.

 

Þeir nemendur sem velja ekki áfanga á vorönn 2017 fá engan greiðsluseðil og enga stundatöflu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Atburšir
« Desember »
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nęstu atburšir

Vefumsjón