Fréttir

Vélstjórnarnemar heimsóttu skuttogarann Pál Pálsson

10.10.2025
A- og B-stigs nemendur úr Vélstjórn 3 við Menntaskólann á Ísafirði heimsóttu nýverið skuttogarann Pál Pálsson.

Áfangamessa MÍ

08.10.2025
Áfangamessa Menntaskólans á Ísafirði var haldin þriðjudaginn 7. október og tókst hún afskaplega vel.

MÍ-leikarnir

22.09.2025
Í síðustu viku fóru fram MÍ-leikarnir í fyrsta sinn og markar vonandi nýja hefð innan skólans.

Verklegt nám í múraraiðn hefst – tímamót í námi á staðnum

15.09.2025
Á föstudaginn síðasta hófst verklegt nám í múraraiðn og markar það mikil tímamót hjá MÍ.