Fréttir

Stöðupróf í úkranísku

08.12.2025
Skráningu lýkur 16. janúar. Skráning fer fram á ma.is eða með QR kóða.

Öryggisgjöf frá Sjótækni

05.12.2025
Í dag fékk Menntaskólinn á Ísafirði heimsókn þegar Lísbet frá Slökkviliði Ísafjarðar, og Sif Huld frá Sjótækni, komu í skólann og afhentu nemendum sérstaka öryggisgjöf frá Sjótækni.