10 okt 2019

Fyrirlestur frá @favitar - Sólborg Guðbrandsdóttir

Sólborg Guðbrandsdóttir sem heldur úti átaki gegn stafrænu og annarskonar kynferðisofbeldi á instagramreikningnum @favitar mun halda fræðsluerindi á sal skólans í tilefni jafnréttisviku.