Áfangar í boði haust 2020

Eftirtaldir áfangar verða í boði á haustönn 2020

* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum

 

Áfangi

Efni áfangans

Undanfari*

DANS2UB05 Framhaldsáfangi í dönsku 5 einingar í dönsku á 2. þrepi
EÐLI2AF05 Eðlisfræði - aflfræði og ljósgeislar STÆR2GN05 eða sambærilegur áfangi
EFNA2AE05 Almenn efnafræði STÆR2GN05 eða sambærilegur áfangi
ENSK1GR05 Grunnáfangi í ensku C eða D í einkunn í grunnskóla
ENSK2DM05 Enska - daglegt mál ENSK1GR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ENSK2RR05 Enska í ræðu og riti Einn enskuáfangi á 2. þrepi/ENSK2DM05 eða sambærilegur áfangi
ENSK3H005 Enska - hagnýtur orðaforði Tveir enskuáfangar á 2. þrepi
ENSK3AE05 Akademísk enska ENSK3FO05 eða sambærilegir áfangar
FÉLA2KS05 Félagsfræði - kenningar og samfélag FÉLV1IF05 eða sambærilegur áfangi
FÉLA3KY05 Kynjafræði FÉLV1IF05 og JAFN1JK03 eða sambærilegir áfangar
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum Enginn
FRAN1AG05 Franska - 1. áfangi Enginn
FRAN1AU05 Franska - 3. áfangi FRAN1AF05 eða sambærilegur áfangi
HEIM2IH05 Inngangur að heimspeki FÉLV1IF05 eða sambærilegur áfangi
HEIM3KV05 Heimspeki og kvikmyndir FÉLV1IF05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE1LR05 Íslenska - lestur og ritun C eða D í einkunn í grunnskóla
ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun ÍSLE1LR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ÍSLE2MG05 Bókmenntir, mál- og menningarsaga   ÍSLE2BR05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3BS05 Bókmenntir síðari alda Einn íslenskuáfangi á 3. þrepi
ÍSLE3SK05 Íslenskar skáldsögur Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi
ÍSLE3RS05 Ritlist - skapandi skrif Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi
LÍFF3EF05 Erfðafræði LÍFF2LE05 eða sambærilegur áfangi
NÁTV1IF05 Inngangur að náttúruvísindum Enginn
SAGA2FR05 Saga frá upphafi 19. aldar Einn söguáfangi á 2. þrepi
SAGA3MH05 Menningarsaga Einn söguáfangi á 2. þrepi
SÁLF3ÞR05 Þroskasálfræði SÁLF2IS05 eða sambærilegur áfangi
STÆR1FO05 Fornámsáfangi í stærðfræði D í einkunn í grunnskóla
STÆR1SF05 Almenn stærðfræði STÆR1FO05 eða C í einkunn í grunnskóla
STÆR2GF05 Stærðfræði - grunnáfangi félagsvísindagreina STÆR1SF05 eða B/B+/A í einkunn í grunnskóla
STÆR2GN05 Stærðfræði - grunnáfangi náttúruvísindagreina STÆR1SF05 eða B/B+/A í einkunn í grunnskóla
STÆR2VH05 Stærðfræði - vigrar og hornaföll STÆR2GN05 eða sambærilegur áfangi
STÆR3HE05 Stærðfræði - heildun, runur og raðir STÆR3DF05 eða sambærilegur áfangi
TÖLF2HH05 Forritun Enginn
UPPE2UM05 Inngangur að uppeldisfræði  FÉLV1IF05 eða sambærilegur áfangi
UPPT1UV05 Upplýsingatækni og vefsíðugerð Enginn
ÞÝSK1AG05 Þýska - 1. áfangi Enginn
ÞÝSK1BG05 Þýska - 3. áfangi ÞÝSK1AF05 eða sambærilegur áfangi