Áfangar í boði vor 2020

Eftirtaldir áfangar verða í boði á vorönn 2020:

* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum

 

Áfangi

Jafngildir

Efni áfangans

Undanfari*

DANS1SK05 DAN103 Grunnáfangi í dönsku  
DANS2BF05 DAN203 Danskt mál og samfélag DANS1SK05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
DANS2KV05   Danskar kvikmyndir DANS2BF05 eða sambærilegur áfangi
ENSK2SM05 ENS203 Enska - daglegt mál ENSK1GR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ENSK2RR05 ENS303 Enska í ræðu og riti Einn enskuáfangi á 2. þrepi/ENSK2DM05 eða sambærilegur áfangi
ENSK3YN05 ENS6X3 Yndislestur Tveir enskuáfangar á 2. þrepi og einn á 3. þrepi /ENSK3HO05 eða sambærilegur áfangi
FÉLV1IF05   Inngangur að félagsvísindum  
FRAN1AF05 FRA203 Franska II FRAN1AG05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE2BR05 ÍSL203 Bókmenntir, málnotkun og ritun ÍSLE1LR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ÍSLE2MG05 ÍSL212 Bókmenntir, mál- og menningarsaga   ÍSLE2BR05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3BF05 ÍSL303 Bókmenntir fyrri alda Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi/ ÍSLE2MG05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3GL5 ÍSL6X3 Glæpasögur Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi/ÍSLE2MG05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3SK05 ÍSL6X3 Skáldsögur Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi/ÍSLE2MG05 eða sambærilegur áfangi
LÍFF2LE05 LÍF203 Grunnáfangi í líf- og lífeðlisfræði  
LÍOL2IL05 LO203 Líffæra- og lífeðlisfræði II Áfangi fyrir nemendur í heilbrigðisgreinum - undanfari LÍOL2SS05
NÁTV1IF05   Inngangur að náttúruvísindum  
NÆRI2GR05 NÆR103 Næringafræði  
JARÐ2EJ05 JAR103 Almenn jarðfræði  
SAGA2MÍ05 SAG203 Þættir úr sögu 19. og 20. aldar Einn söguáfangi á 2. þrepi/SAGA2FR05 eða sambærilegur áfangi.
SAGA3ÞM05 SAG3X3 Þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir Einn söguáfangi á 2. þrepi/SAGA2FR05 eða sambærilegur áfangi.
SASK2SS05 SAS103 Samskipti Áfangi fyrir nemendur í heilbrigðisgreinum
SÁLF2IS05 SÁL103 Inngangur að sálfræði  
SÁLF3AF05 SÁL303 Geðheilsa og geðraskanir (afbrigðasálfræði) SÁLF2IS05 eða sambærilegur áfangi
STÆR1SF05 STÆ103 Almenn stærðfræði STÆR1FO05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
STÆR2GF05 STÆ262 Stærðfræði - grunnáfangi STÆR1SF05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
STÆR2LT05 STÆ313 Tölfræði, talningar og líkindi Einn stærðfræðiáfangi á 2. þrepi
STÆR3DF05 STÆ403 Föll, markgildi og deildun STÆR2VH05 eða sambærilegur áfangi
STÆR3SS05 STÆ513 Strjál stærðfræði Einn stærðfræðiáfangi á 2. þrepi
TÖLF2TF05 TÖL103 Inngangur að forritun  
UPPE2ÍT05 UPP203 Íþrótta- og tómstundauppeldisfræði UPPE2UM05 eða sambærilegur áfangi eða áfangi á afreksíþróttasviði
UPPT1UV05 UTN103 Upplýsingatækni og vefsíðugerð  
ÞÝSK1AF5 ÞÝS203 Þýska II ÞÝSK1AG05 eða sambærilegur áfangi