Áfangar í boði vor 2020

Eftirtaldir áfangar verða í boði á vorönn 2020:

* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum

 

Áfangi

Jafngildir

Efni áfangans

Undanfari*

DANS1SK05 DAN103 Grunnáfangi í dönsku  
DANS2BF05 DAN203 Danskt mál og samfélag DANS1SK05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
DANS2KV05   Danskar kvikmyndir DANS2BF05 eða sambærilegur áfangi
ENSK2DM05 ENS203 Enska - daglegt mál ENSK1GR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ENSK2RR05 ENS303 Enska í ræðu og riti Einn enskuáfangi á 2. þrepi/ENSK2DM05 eða sambærilegur áfangi
ENSK3YN05 ENS6X3 Yndislestur Tveir enskuáfangar á 2. þrepi og einn á 3. þrepi /ENSK3HO05 eða sambærilegur áfangi
FÉLV1IF05   Inngangur að félagsvísindum  
FRAN1AF05 FRA203 Franska II FRAN1AG05 eða sambærilegur áfangi
FRAN2SF05   Franskt samfélag og menning Enginn
ÍSLE2BR05 ÍSL203 Bókmenntir, málnotkun og ritun ÍSLE1LR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ÍSLE2MG05 ÍSL212 Bókmenntir, mál- og menningarsaga   ÍSLE2BR05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3BF05  ÍSL303 Bókmenntir fyrri alda Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi/ ÍSLE2MG05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3GL5 ÍSL6X3 Glæpasögur Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi/ÍSLE2MG05 eða sambærilegur áfangi
ÍSLE3SK05 ÍSL6X3 Skáldsögur Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi/ÍSLE2MG05 eða sambærilegur áfangi
LÍFF2LE05 LÍF203 Grunnáfangi í líf- og lífeðlisfræði  
LÍOL2IL05 LO203 Líffæra- og lífeðlisfræði II Áfangi fyrir nemendur í heilbrigðisgreinum - undanfari LÍOL2SS05
NÁTV1IF05   Inngangur að náttúruvísindum  
NÆRI2GR05 NÆR103 Næringafræði  
JARÐ2EJ05 JAR103 Almenn jarðfræði  
SAGA2MÍ05 SAG203 Þættir úr sögu 19. og 20. aldar Einn söguáfangi á 2. þrepi/SAGA2FR05 eða sambærilegur áfangi.
SAGA3ÞM05 SAG3X3 Þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir Einn söguáfangi á 2. þrepi/SAGA2FR05 eða sambærilegur áfangi.
SASK2SS05 SAS103 Samskipti Áfangi fyrir nemendur í heilbrigðisgreinum
SÁLF2IS05 SÁL103 Inngangur að sálfræði  
SÁLF3AF05 SÁL303 Geðheilsa og geðraskanir (afbrigðasálfræði) SÁLF2IS05 eða sambærilegur áfangi
STÆR1SF05 STÆ103 Almenn stærðfræði STÆR1FO05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
STÆR2GF05 STÆ262 Stærðfræði - grunnáfangi STÆR1SF05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
STÆR2LT05 STÆ313 Tölfræði, talningar og líkindi Einn stærðfræðiáfangi á 2. þrepi
STÆR3DF05 STÆ403 Föll, markgildi og deildun STÆR2VH05 eða sambærilegur áfangi
STÆR3SS05 STÆ513 Strjál stærðfræði Einn stærðfræðiáfangi á 2. þrepi
UPPE2ÍT05 UPP203 Íþrótta- og tómstundauppeldisfræði UPPE2UM05 eða sambærilegur áfangi eða áfangi á afreksíþróttasviði
UPPT1UV05 UTN103 Upplýsingatækni og vefsíðugerð  
ÞÝSK1AF5 ÞÝS203 Þýska II ÞÝSK1AG05 eða sambærilegur áfangi