Húsasmíði

Húsasmíði - eldri námskrá

Húsasmíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina, samtals fimm annir í skóla og 72 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið með námi í húsasmíði er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að sinna allri smíðavinnu í bygginga- og mannvirkjaiðnaði hvort sem er verkstæðis- og innréttingavinna, úti- og innivinna á byggingastað eða viðgerða- og breytingavinna. 

 

Inntökuskilyrði:
Skólaeinkunn úr grunnskóla 5 eða hærri í íslensku, ensku og stærðfræði.
 

BÓKLEGAR GREINAR - 24 einingar                  
  Ein
Danska     DAN 102  (202)       4
Enska     ENS  102  202  (212)       4
Íslenska  ÍSL   102  202       4
Íþróttir   ÍÞR  101 111 201      211       301      5
Lífsleikni  LKN  103         3
Stærðfræði  STÆ  102 122       4
               
Verklegar bók- og faggreinar - 73 einingar                   
              Ein
Áætlanagerð og gæðastjórnun ÁGS 102         2
Efnisfræði grunnnáms EFG 103         3
Framkvæmdir og vinnuvernd FRV 103         3
Gluggar og útihurðir GLU 104         4
Grunnteikning GRT 103 203       6
Húsaviðgerðir og breytingar HÚB 102         2
Inniklæðningar INK 102         2
Innréttingar INR 106         6
Lokaverkefni í húsasmíði LHÚ 104         4
Steypuvirki - húsasmíði SVH 102         2
Teikningar og verklýsingar TEH 103 203 303     6
Timburhús TIH 10A         10
Trésmíði TRÉ 109         9
Tréstigar TRS 102         2
Tölvustýrðar trésmíðavélar TST 101         1
Útiveggjaklæðningar ÚVH 102         2
Verktækni grunnnáms VTG 106         6
Véltrésmíði VTS 103         3
               
STARFSÞJÁLFUN- 72 einingar                    

 Í erlendum málum eiga nemendur að velja 4 skyldueiningar í DAN 1024 og ENS1024, en til viðbótar koma 4 einingar úr DAN 2024, 2124 og ENS 2024, 2124. Seinni fjórar einingarnar geta verið eingöngu danska eða eingöngu enska, þ.e. 2 áfangar í öðru málinu, eða 1 áfangi í hvoru máli, þ.e. DAN 2024 og ENS 2024. Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.