Sjúkraliðabraut

Sjúkraliðabraut - eldri námskrá

 

Meðalnámstími er 6 annir auk 4  mánaða starfsþjálfunar.


Inntökuskilyrði:
Skólaeinkunn úr grunnskóla 5 eða hærri í íslensku, ensku og stærðfræði. Aldurstakmark í vinnustaðanám er 18 ár.

 

 

BÓKLEGAR GREINAR - 43 einingar                  
  Ein
Danska DAN 102 202      
Enska ENS 102 202      
Félagsfræði FÉL 103         3
Íslenska ÍSL 102 202       4
Íþróttir ÍÞR 101 111 201 211 +2 6
Lífsleikni LKN 103         3
Náttúrufræði NÁT 103 123       6
Samskipti SAM 103         3
Sálfræði SÁL 103         3
Stærðfræði STÆ 102 262       4
Upplýsingatækni UTN 103         3
               
BÓKLEGAR FAGGREINAR - 43 einingar                    
Heilbrigðisfræði HBF 103         3
Hjúkrunarfræði HJÚ 103 203 303 403 503 15
Líffæra og lífeðlisfræði LOL 103 203       6
Líkamsbeiting LÍB 101         1
Lyfjafræði LYF 103         3
Næringarfræði NÆR 103         3
Siðfræði SIÐ 102         2
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203       6
Skyndihjálp SKY 101         1
Sýklafræði SÝK 103         3
               
VERKLEGAR FAGGREINAR - 34 einingar                    
Verknám á stofnun VIN 105 205 305     15
Starfsþjálfun 16 vikur STÞ 108 208       16
Hjúkrunarfræði verkleg HJV 103         3

Í erlendum málum eiga nemendur að velja 4 skyldueiningar í DAN 1024 og ENS1024, en til viðbótar koma 4 einingar úr DAN 2024, 2124 og ENS 2024, 2124. Seinni fjórar einingarnar geta verið eingöngu danska eða eingöngu enska, þ.e. 2 áfangar í öðru málinu, eða 1 áfangi í hvoru máli, þ.e. DAN 2024 og ENS 2024. Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.