30 okt 2018

Námsmatsdagur

Nemendur mæta ekki í skólann á námsmatsdegi nema kennari hafi boðað þá til að sinna verkefnavinnu eða taka hlutapróf.

24 sep 2018

Aðalfundur foreldrafélags MÍ

AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGSINS!

Aðalfundur foreldrafélags Menntaskólans á Ísafirði verður haldinn í fyrirlestrarsal skólans (stofu 17) mánudaginn 24. september kl 18:00.
Stjórnin hvetur foreldra til að mæta og kynna sér starf félagsins.

Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
Kosning nýrrar stjórnar
Umræður um félagið og framtíð þess
Erindi - Guðlaug M. Júlíusdóttir: "Tölum um geðheilbrigði"
Önnur mál

Kaffi á könnunni
Vonumst til að sjá sem flesta

Stjórnin