Metabolic kynning á föstudag

Á morgun föstudaginn 28. spetember, ætlar Laufey Dögg Garðarsdóttir að vera með kynningu á Metabolic í íþróttatímunum kl. 9:05 og 10:25. Nemendur sem eiga að vera í íþróttum þessa tíma koma með íþróttaföt og taka þátt í tímanum. Aðrir nemendur sem hefðu áhuga á að kynna sér þessa hreyfingu geta komið yfir í íþróttahús ef þeir hafa tök á því og fylgst með. Sjá nánar um Metabolic á metabolic.is.

Jónas L, íþróttakennari

Atburđir
« Maí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón