Söngkeppni framhaldsskólanna - undankeppni

Um helgina fór fram undankeppni fyrir söngkeppni framhaldsskólanna. Þeir Halldór Smárason og Daði Már Guðmundsson báru sigur úr býtum með lagi Baggalútanna Kósýkvöld. Þeir félagar munu því keppa fyrir hönd MÍ á Akureyri þann 4. apríl n.k.
Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir

Vefumsjón