Vel heppnuđ nýnemavika

« 1 af 4 »
Í ár hófu 54 nýnemar nám við Menntaskólann á Ísafirði. Þessa vikuna hafa þau verið boðin velkomin í skólann á ýmsan hátt, svo sem með grillveislu í hádeginu á föstudaginn og svokallaðri nýnemaferð að Núpi í Dýrafirði þar sem gist var eina nótt. Nýnemavikunni lýkur svo með dansleik í húsnæði skólans í kvöld. Við bjóðum nýnemana hjartanlega velkomna í MÍ. Við erum ákaflega stolt og ánægð með þau öll og  hlökkum til að kynnast þeim betur.
Atburđir
« Ágúst »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nćstu atburđir

Vefumsjón