11 okt 2019

Bleiki dagurinn

Í dag er bleiki dagurinn 2019 en dagurinn er haldinn til stuðnings og samstöðu við konur sem greinst hafa með krabbamein. Nemendur og starfsfólk eru hvött til að klæðast bleikum fötum í tilefni dagsins.