Mötuneyti

Mötuneyti MÍ

Í mötuneyti skólans geta nemendur og starfsfólk fengið staðgóðan hádegisverð alla virka dagaBoðið er upp á fjölbreyttan salatbar, súpugrænmetisrétt og kjöteða fiskrétt Matarmiða eða mataráskrift er hægt að kaupa í afgreiðslu hjá ritara skólans. 

Mötuneyti skólans er staðsett er í húsnæði heimavistar sem áfast er bóknámshúsi.

 

Matseðill

Verðskrá

Skráning í annaráskrift