Áfangar í boði

Áfangar í boði á vorönn 2025

* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum
* Yfirstrikaðir áfangar eru fullir

 

Áfangi

Efni áfangans

Undanfari*

BÓK2BF05

Bókfærsla

UPPT1UV05 og STÆR2GS05

DANS1SK05

Danska með áherslu á sköpun

C í grunnskóla
DANS2BF05 Danskt mál og samfélag DANS1SK05 eða B úr grunnskóla

EÐLI2AF05

Aflfræði og ljósgeislar

NÁTV1IN05 og STÆR2VH05

EFNA3LÍ05

Lífræn efnafræði

EFNA2AE05

ENSK2DM05

Enska - daglegt mál

ENSK1GR05 eða B úr grunnskóla

ENSK2RR05

Enska í ræðu og riti ENSK2DM05
ENSK3FO05 Fagorðaforði og ferðamál ENSK3HO05
FÉLA2ST05

Stjórnmálafræði

FÉLV1IF05
FÉLA3MA05 Mannfræði FÉLA2KS05

FÉLV1IF05

Inngangur að félagsvísindum Enginn
FRAN1AF05 Franska fyrir grunnnotanda - b FRAN1AG05

HEIM3KV05

Heimspeki og kvikmyndir FÉLV1IF05

ÍSLE2BR05

 Íslenska - bókmenntir, málnotkun og ritun ÍSLE1LR05 eða B úr grunnskóla

ÍSLE2MG05

Bókmenntir, mál- og menningarsaga

ÍSLE2BR05

ÍSLE3SB05 Bókmenntasaga ÍSLE2BR05 og ÍSLE2MG05
ÍSLE3YN05 Yndislestur ÍSLE2BR05 og ÍSLE2MG05
ÍÞRÓ1HH01 Íþróttir - hreyfing og heilsurækt (utan skóla)  * fyrir nemendur með MÍ sem heimaskóla

ÍÞRÓ1HU02

Íþróttir - hreyfing og heilsurækt (utan skóla)  * fyrir nemendur með MÍ sem heimaskóla
LIME2LM05 Listir og menning FÉLV1IF05
LÍFF2LE05 Grunnáfangi í líf- og lífeðlisfræði

NÁTV1IN05

LOKA3VE02 Lokaverkefni 

Síðasta eða næst síðasta önn í námi

* fyrir nemendur með MÍ sem heimaskóla

NÁTV1IN05

Inngangur að náttúruvísindum

Enginn

NÆRI2GR05

Næringarfræði

Enginn

SAGA2MÍ05

Þættir úr sögu 19. og 20. aldar SAGA2FR05
SAGA3ÍÞ05 Íþróttasaga SAGA2FR05

SÁLF2IS05

Inngangur að sálfræði FÉLV1IF05

SÁLF3ÞR05

Þroskasálfræði SÁLF2IS05

STÆR1GS05

Undirbúningsáfangi í stærðfræði

C úr grunnskóla

STÆR2JA05

Jöfnur og algebra

STÆR2GS05

STÆR2LT05

Tölfræði og líkindareikningur

STÆR2GS05

STÆR2RU05 Rúmfræði og hornaföll STÆR1GS05 eða B úr grunnskóla

STÆR3DF05

Föll, markgildi og deildun STÆR2VH05

SÆNS2NB05

Sænska 1 

Grunnþekking í sænsku
*geta lesið, skrifað og talað á sænsku

UPPT1UV05

Upplýsingatækni og vefsíðugerð 

Enginn
ÞÝSK1AF05

Áframhald af byrjendanámskeiði

ÞÝSK1AG05

Áfangar í sjúkraliðanámi:

LÍOL2IL05 Líffæra- og lífeðlisfræði 2 LÍOL2SS05
SASK2SS05 Samskipti  Enginn