Vélstjórn A og B nám

Vélstjórn A og B nám

Að loknu einnar annar námi öðlast nemandi rétt til að vera smáskipavélavörður. Sá sem lýkur A námi vélstjórnar (þrjár annir til viðbótar) öðlast að loknum tilskyldum 9 mánaða starfstíma á skipi, vélstjórnarréttindi á skip með allt að 750 kw vél.  B nám vélstjórnar (tvær annir til viðbótar) veitir, að loknum tilskildum starfstíma, 1500 kW réttindi.


A nám       B nám  
1. önn
haust
2. önn
vor
3. önn
haust 
4. önn
vor
5. önn
haust
6. önn
vor
GRT 103 DAN 102 ENS 202 EÐL 113 EFN 203 HSK 202
MLS 102 EFM 102 ÍSL 202 EFN 103 ENS 212 RAF 453
RAF 113 ENS 102 KÆL 102 STÆ 262 ITM 113 REN 103
SMÍ 104 ÍSL 102 MLS 202 HSK 102 MLS 402 STI 103
STÆ 193/
STÆ 102
STÆ 193/
STÆ 102
RAF 353 KÆL 202 RAT 102 STÆ 303
VST 127 RAF 253 STÆ 122 MLS 302 RÖK 102 VFR 213
SKY 101 NÁT 123 UTN 103 UMF 102 SJR 102 VST 312
  VFR 113 VÍR 104 STÝ 102 VID102 VTÆ 102
  TTÖ 103 HBF 101 VST 304 VST 403  
22 einingar 22 einingar 21 eining  22 eining  22 einingar 21 eining     
Vélavörður     750 kW   1500 kW