Skólaráð

Skólaráð Menntaskólans á Ísafirði 2024-2025 skipa:

Heiðrún Tryggvadóttir
Dóróthea Margrét Einarsdóttir
Martha Kristín Pálmadóttir
Frida Jörgensen - fulltrúi kennara
Nadja Widell - fulltrúi kennara til vara
Unnur Guðfinna Daníelsdóttir, formaður NMÍ
Jón Gunnar Kanishka Shiransson, gjaldkeri NMÍ


Skólaráð skal starfa við framhaldsskóla samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá árinu 2008. Um skólaráð segir í lögunum:

7. gr. Skólaráð.

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti.

Reglugerð um skólaráð við framhaldsskóla, 140/1997 um skipan og hlutverk skólaráðs hefur verið felld úr gildi.