Heimildaskráning og skýrslugerð

Leiðbeiningar um heimildaskráningu og skýrsluskrif

 

Hér að finna tvö myndbönd eftir Önnu Jónu Kristjánsdóttur.

Það fyrra er með leiðbeiningum um heimildaskráningu og tilvísanir í texta. 

Ritgerðarleiðbeiningar - myndband - Anna Jóna Kristjánsdóttir 2019

Það síðara er með leiðbeiningum um uppbyggingu rannsóknarskýrslu.

Uppbygging rannsóknarskýrslu - myndband - Anna Jóna Kristjánsdóttir 2015

 

Einnig er hér að finna eldri leiðbeiningar um ritgerðasmíð og þær reglur sem hafa skal í heiðri við gerð heimildaritgerða.

Leiðbeiningarnar má finna hér.

 

Í Ritveri Háskóla Íslands er einnig að finna gagnlegar leiðbeiningar við ritgerðarsmíð og heimildavinnu.