Valtímabil frá 17. - 21. mars
Hér fyrir neðan geturðu kynnt þér allt um valið en valið sjálft fer fram í gegnum INNU (sjá leiðbeiningar HÉR).
Allir nemendur í dagskóla sem ætla að halda áfram námi þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn. Ekkert val þýðir engin stundatafla! Nemendur mega velja 1 áfanga í varaval.
Nemendur sem vilja skipta um braut geta gert það í valinu.
Allir nemendur geta fengið aðstoð við valið á vinnustofutímum í stofu 1. Auk þess er hægt að fá aðstoð við valið hjá Ernu Sigrúnu, Mörthu Kristínu, Dórótheu og Heiðrúnu. Hægt er að panta tíma hjá ritara eða með því að smella HÉR.
Nemendur sem ætla að útskrifast í desember 2025 þurfa að passa að námsferillinn þeirra uppfylli öll skilyrði námsbrautarinnar sem þeir ætla að útskrifast af.
Félagsvísindabraut
Grunnnám hár- og förðunargreina
Grunnnám málm- og véltæknigreina
Grunnnám rafiðna
Húsasmíði
Íslenskubraut
Náttúruvísindabraut
Opin stúdentsbraut
Stálsmíði
Stúdentspróf af fagbraut
Vélstjórn A
Vélstjórn B