Hertar aðgerðir 4.okt. 2020

3 okt 2020

Hertar aðgerðir 4.okt. 2020

Í dag lagði sótt­varn­ar­læknir fram til­lögur um hertar aðgerðir vegna þróunar COVID 19.

Þær munu hafa áhrif á skóla­starfið.

Nánari upp­lýs­ingar munu birtast seinni part sunnu­dagsins 4. október eftir að reglugerðin kemur út, fundi með menntamálaráðherra og neyðarstjórn MÍ. 

Til baka