28 mar 2025
Háskóli Íslands, Háskólinn á Hólum og Háskólasetur Vestfjarða kynna námsframboð sitt fyrir gestum og gangandi föstudaginn 28. mars frá kl. 12:30 - 14:00 í Menntaskólanum á Ísafirði.