Nýnemaferð og busavígsla

17 sep 2013

Nýnemaferð og busavígsla

Nýnemar við gamla bæinn á Arnarnesi í Dýrafirði
Nýnemar við gamla bæinn á Arnarnesi í Dýrafirði
Myndir úr nýnemaferð og busavígslu eru nú komnar inn á heimasíðuna. Í nýnemaferðinni var að vanda farið í Dýrafjörð. Gist var á Hótel Núpi og farið í gönguferðir, út á Arnarnes og í Skrúð. Nemendur sáu um kvöldvöku og stjórn NMÍ kom í heimsókn og kynnti félagsstarf vetrarins.

Til baka