Skráning í nám á haustönn 2020 hafin

15 apr 2020

Skráning í nám á haustönn 2020 hafin

Fjölbreytt nám á haustönn 2020 er í boði, í stað-, fjar og dreifnámi. 

Kynntu þér námsframboðið hér á heimasíðunni og hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar á misa@misa.is

Skráning fer fram í gegnum Innu.

Til baka