Val fyrir komandi haustönn

21 mar 2013

Val fyrir komandi haustönn

Opnað hefur verið fyrir val fyrir næstu önn. Í fundartíma í dag fimmtudag eiga nemendur sem eru yngri en 18 ára að hitta umsjónarkennara sína og velja sér áfanga fyrir komandi haustönn. Eldri nemendur geta leitað til námsráðgjafa og áfangastjóra ef þeir þurfa aðstoð við valið. Nemendur velja í gegnum INNU og leiðbeiningar um það hvernig á að velja er að finna hér fyrir neðan. Mikilvægt er að nemendur fylgi framvindu sinna brauta. Framvindu í verknámi og bóknámi má sjá hér fyrir neðan.

 

Leiðbeiningar fyrir val í INNU


Framvinda verknáms

 

Framvinda bóknáms

 

Áfangar í bóknámi og íþróttum

Til baka