Vísindadagar 2018

5 nóv 2018

Vísindadagar 2018

Vísindadagar hafa verið fastur viðburður á dagskrá haustannar frá því 2014. Dagarnir hafa hingað til verið haldnir í lok annar, en nú verða þeir haldnir 6. og 7. nóvember. Á vísindadögum gefst nemendum tækifæri til að kynna verkefni sem þeir hafa unnið að á undanförnum vikum, fyrir samnemendum og starfsfólki skólans. Fjölbreytt verkefni hafa litið dagsins ljós á vísindadögum í gegnum tíðina og tilhökkunarefni að sjá hvernig til tekst að þessu sinni. Dagskráin stendur yfir frá kl. 8.10-14.05 á þriðjudegi en frá kl. 8.10-12.15 á miðvikudegi. Kennsla er með hefðbundnum hætti eftir hádegi miðvikudaginn 7. nóvember.

Dagskrá vísindadaga má finna hér

Til baka