Grunnnám háriðngreina

Grunnnám hár- og snyrtigreina

 

Lýsing: Brautinni er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu undir nám í snyrti- og hársnyrtifræði. Heildarnám í hársnyrtiiðn er um 220 einingar og er námið í boði við Tækniskólann og Verkmenntaskólann á Akureyri. Að lokinni starfsþjálfun þreyta nemendur sveinspróf sem veitir réttindi til að starfa í iðngreininni og síðar inngöngu í nám til iðnmeistara í hársnyrtiiðn. 

Námsframvinda: Námið er 127 einingar. Meðalnámstími er 3-4 annir.

Inntökuskilyrði á brautina: Að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast.

Rafræn ferilbók - skráning

ALMENNUR GREINAR 32 EIN      
Námsgrein Skammstöfun         1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Enska ENSK 2DM05         5  
Inngangur að félagsvísindum FÉLV 1IF05       5    
Íslenska ÍSLE 2BR05         5  
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1LH01 2 fein*    4    
Náms- og starfsfræðsla NÁSS 1NN03        3    
Stærðfræði (velja annað hvort) STÆR 2GR05 2RU05       5  
Einingafjöldi 27         12 15 0
FAGGREINAR 63 EIN       
Námsgrein Skammstöfun         1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Förðun FÖRÐ 1AA03  1AB03 1AC03   9    
Hárblástur HBLÁ 2FB01         1  
Hárgreiðsla og blástur HÁRG 1GB02 2FB03 2GB02 3GB03  2 5  3
Hárlitun HLIT 1GB01 2BG01 2FB03 2GV01 1 5  
Hársnyrting HKLI 1GB03 2GB03 2GB03   6  
Dömuklipping HDAM 2FB03 3FB03       3 3
Herraklipping HHER 2FB03         3  
Iðnfræði háriðna IÐNF 1GB04 2FB03 2GB04 2GV04 4 11  
Iðnteikning háriðna ITEI 1GB05 2GV05     5 5  
Permanent HPEM 1GB02 2GB02 2GV02 2FB02 2 6  
Skyndihjálp SKYN 1SK01       1    
Vinnustaðanám VINS 2GV03  2FB06       9  
Einingafjöldi 100         40 54 6


*ÍÞRÓ1AL01/ÍÞRÓ1HH01/ÍÞRÓ1SÉ01