Innritun fyrir haustönn 2022

 

Innritun fyrir nám á haustönn 2022 er sem hér segir:  

 

Innritun á starfsbraut 01.02.-28.02.
Innritun nýnema (nemendur að útskrifast úr 10. bekk, fæddir 2006 eða síðar) 25.04.-10.06.
Innritun eldri nemenda (nemendur fæddir 2005 eða fyrr) 15.03.-10.06.
Innritun í fjarnám 21.03.-12.08.

Innritun 10. bekkinga fer fram í gegnum Menntagátt

 

Innritun eldri nemenda fer fram hér

 

Innritun í fjarnám fer fram hér.

 

Frekari upplýsingar um innritun gefur Martha Karen Pálmadóttir áfanga- og fjarnámsstjóri, marthakp@misa.is