Alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar

20 mar 2023

Alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar

1 af 4

Þriðjudaginn 14. mars var alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur, jafnan nefndur pí-dagurinn.

Í tilefni dagsins fengu nemendur í stærðfræði það verkefni að reikna út - án reiknivélar og notuðu til þess þrjár mismunandi leiðir. 
Ein leiðin byggir á nálum Buffons ("Buffons needle problem"), önnur felst í að mæla þvermál og ummál og í þeirri þriðju er notast við óendanlegar raðir (infinite series).

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var skólastofan vel nýtt.

 

Til baka