4 mar 2013
Dagskár Sólrisuhátíðar er að vanda metnaðarfull. Hún er birt í heild sinni í skólablaðinu sem nú ætti að vera komið í hvert hús hér á svæðinu. Einnig má sjá hana hér fyrir neðan. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar en eins og veðurútlið er fyrir vikuna er viðbúið að hún raskist eitthvað. Við því mun þó Sólrisunefnd og stjórn NMÍ bregðast eins og hægt er.
Gleðilega Sólrisu!
Gleðilega Sólrisu!
Dagskrá Sólrisuhátíðar 2013
Föstudagur 1.mars.2013
12:30 Sólrisuhátíðin verður formlega sett, skrúðganga frá MÍ niður í Edinborgarhúsið. Boðið verður uppá skemmtiatriði, kökur og kaffi.
16:00 Mí-flugan: Kynnt verður dagskrá Sólrisu. FM 101,1
20:00 Leikfélag NMÍ frumsýnir Þrek og tár í Edinborgarhúsinu – Miðapantanir í síma 450-5555
Laugardagur 2.mars.2013
15:00 MÍ-flugan
20:00 MÍ-flugan
...
Sunnudagur 3.mars.2013
15:00 Önnur sýning á Þrek og tár –Miðapantanir í síma 450-5555
20:00 Þriðja sýning á Þrek og tár – Miðapantanir í síma 450-5555
22:00 MÍ-flugan FM 101,1
Mánudagur 4.mars.2013
10:00 Átkeppni í gryfjunni
12:00 Ari Eldjárn kemur að grínast í liðinu
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
20:00 Fjórða sýning á Þrek og tár – Miðapantanir í síma
Þriðjudagur 5.mars.2013
10:00 Óvænt uppákoma í gryfjunni. Nánar auglýst síðar
12:00 Lalli töframaður sýnir listir sínar
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
20:00 Tónleikar í Hömrum, nemar úr TÍ úr röðum MÍ-inga
21:00 Lazertag í Menntaskólanum
Miðvikudagur 6.mars.2013
10:00 Vestfjarðarvíkingurinn Sigfús Fossdal býður nemendum að taka hann í sjómann.
12:00 Engin önnur en Helga Braga mætir með gott sprell
16:00 MÍ – flugan FM 101,1
20:00 Síðasta sýning á Þrek og tár – Miðapantanir í síma 450-5555
Fimmtudagur 7.mars.2013
10:00 Allt fyrir aurinn í Gryfju skólans
12:00 Hádegismatur: Hamborgarar frá Húsinu, frumsýnt verður Menntskælingahamborgarann. Freistandi!
20:00 Tónlistarsúpa í Edinborg. Matti Matt ásamt vestfirskum stjörnum
Föstudagur 8.mars.2013
10:00 Björg Guðmundsdóttur verður með hláturyoga í Gryfjunni. Enginn vill missa af þessu!
12:00 Þórunn Antonía og Berndsen ætla að taka nokkur lög til að hita upp fyrir kvöldið
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
23:00 Dansleikur ársins með RETRO STEFSON
Laugardagur 9.mars.2013
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
20:00 Djúpa laugin í Gryfjunni. Nánar auglýst síðar.
Leikritið er sýnt í Edinborgarhúsinu.
Miðaverð fyrir NMÍ eru 2000 krónur og ÓNMÍ 2500 krónur
Ballið: NMÍ – 3000 krónur
ÓNMÍ – 3500 krónur
Föstudagur 1.mars.2013
12:30 Sólrisuhátíðin verður formlega sett, skrúðganga frá MÍ niður í Edinborgarhúsið. Boðið verður uppá skemmtiatriði, kökur og kaffi.
16:00 Mí-flugan: Kynnt verður dagskrá Sólrisu. FM 101,1
20:00 Leikfélag NMÍ frumsýnir Þrek og tár í Edinborgarhúsinu – Miðapantanir í síma 450-5555
Laugardagur 2.mars.2013
15:00 MÍ-flugan
20:00 MÍ-flugan
...
Sunnudagur 3.mars.2013
15:00 Önnur sýning á Þrek og tár –Miðapantanir í síma 450-5555
20:00 Þriðja sýning á Þrek og tár – Miðapantanir í síma 450-5555
22:00 MÍ-flugan FM 101,1
Mánudagur 4.mars.2013
10:00 Átkeppni í gryfjunni
12:00 Ari Eldjárn kemur að grínast í liðinu
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
20:00 Fjórða sýning á Þrek og tár – Miðapantanir í síma
Þriðjudagur 5.mars.2013
10:00 Óvænt uppákoma í gryfjunni. Nánar auglýst síðar
12:00 Lalli töframaður sýnir listir sínar
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
20:00 Tónleikar í Hömrum, nemar úr TÍ úr röðum MÍ-inga
21:00 Lazertag í Menntaskólanum
Miðvikudagur 6.mars.2013
10:00 Vestfjarðarvíkingurinn Sigfús Fossdal býður nemendum að taka hann í sjómann.
12:00 Engin önnur en Helga Braga mætir með gott sprell
16:00 MÍ – flugan FM 101,1
20:00 Síðasta sýning á Þrek og tár – Miðapantanir í síma 450-5555
Fimmtudagur 7.mars.2013
10:00 Allt fyrir aurinn í Gryfju skólans
12:00 Hádegismatur: Hamborgarar frá Húsinu, frumsýnt verður Menntskælingahamborgarann. Freistandi!
20:00 Tónlistarsúpa í Edinborg. Matti Matt ásamt vestfirskum stjörnum
Föstudagur 8.mars.2013
10:00 Björg Guðmundsdóttur verður með hláturyoga í Gryfjunni. Enginn vill missa af þessu!
12:00 Þórunn Antonía og Berndsen ætla að taka nokkur lög til að hita upp fyrir kvöldið
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
23:00 Dansleikur ársins með RETRO STEFSON
Laugardagur 9.mars.2013
16:00 MÍ-flugan FM 101,1
20:00 Djúpa laugin í Gryfjunni. Nánar auglýst síðar.
Leikritið er sýnt í Edinborgarhúsinu.
Miðaverð fyrir NMÍ eru 2000 krónur og ÓNMÍ 2500 krónur
Ballið: NMÍ – 3000 krónur
ÓNMÍ – 3500 krónur