16 nóv 2017
Í dag var haldinn hátíðlegur dagur íslenskrar tungu sem jafnframt er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni voru nemendur með dagskrá á sal undir handleiðslu Emils Inga Emilssonar íslenskukennara. Dagskráin var sérstaklega tileinkuðu skáldunum Jóni Kalmann og fyrrum MÍ-ingnum Vilborgu Davíðsdóttur.