10 apr 2008
Miðvikudaginn 9. apríl s.l. var sameiginlegur forvarnardagur SÍF í skólanum. Af því tilefni var nemendum boðið upp á hollustu í löngu frímínútunum. Gamla bakaríið og Samkaup buðu upp á veitingarnar.