28 feb 2019
Gróskudagar verða í skólanum þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. mars n.k. Þá mun hefðbundin kennsla falla niður en nemendur velja sér smiðjur allt eftir áhuga hvers og eins. Nemendur þurfa að skrá sig í smiðjurnar fyrirfram og því mikilvægt að kynna sér vel dagskrána og lýsingu á smiðjunum.
Smellið hér til að sjá dagskrá gróskudaganna
Smellið hér til að sjá lýsingu á smiðjum
Meðfylgjandi er vefsíðan sem þið notið til að skrá ykkur og stutt kennslumyndband um hvernig hún virkar. Fyrstur kemur, fyrstur fær þannig að það er best að þið skráið ykkur sem fyrst
https://www.signupgenius.com/go/5080c4dacaf22a7fc1-grskudagar
Kennslumyndband