Háskólakynning

6 mar 2008

Háskólakynning

Í gær fór fram háskólakynning hér í skólanum þar sem fulltrúar frá 8 háskólum kynntu námsframboð skóla sinna fyrir menntskælingum. Yfir 500 námsleiðir sem háskólarnir bjóða upp á voru kynntar. Þess má geta að tveir af fyrrum nemendum MÍ mættu á kynninguna fyrir hönd sinna skóla, þau Aðalbjörg Sigurjónsdóttir frá HR og Leifur Skarphéðinsson frá HÍ.

Til baka