Háskólinn á Bifröst með kynningu 14. mars

10 mar 2025

Háskólinn á Bifröst með kynningu 14. mars

Föstudaginn 14.mars verður Háskólinn á Bifröst með kynningu á námsframboði sínu í MÍ. Kynningin verður í gryfjunni kl.12:40 - 13:10. Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor og Guðrún Rannveig Stefánsdóttir umsjónarmaður háskólagáttar háskólans á Bifröst verða á staðnum til að spjalla við nemendur um allt sem viðkemur háskólanum og náminu.

Bifröst er fjarnáms háskóli og er námsferill nemenda að mestu undir þeim kominn. Fjarnám hentar t.d. þeim vel sem eiga ekki kost á að sækja staðarnám eða vilja stunda nám samhliða starfi.

Til baka