Heimsókn í slökkvistöðina

11 mar 2025

Heimsókn í slökkvistöðina

1 af 3

Nemendur á starfsbraut fara reglulega í starfskynningar á svæðinu og var slökkvistöðin á Ísafirði nýlega heimsótt. Þar tóku Sigurður A. Jónsson slökkviliðsstjóri og Sveinn Þorbjörnsson vel á móti og sögðu nemendum frá því hvernig er að starfa sem slökkviliðsmaður. Nemendur fengu einnig kennslu í að slökkva eld.

Til baka