5 okt 2020
Vegna nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir sem birt voru sunnudaginn 4. október verður engin kennsla í Menntaskólanum á Ísafirði mánudaginn 5. október. Dagurinn verður starfsdagur kennara og stjórnenda til að undirbúa nýtt fyrirkomulag og stundatöflur fyrir næstu daga og vikur samkvæmt breyttum reglum og hafa áhrif á skólahald.
Nemendur hafa fengið tölvupóst með þessum upplýsingum. Upplýsingar um fyrirkomulag stundatöflu frá og með þriðjudeginum 6. október verða sendar út mánudaginn 5. október.
Tilkynning frá Mennta- og menningarmálaráðneyti 4. október 2020: