15 maí 2017
Fjarnám er góður valkostur fyrir þá sem ekki geta stundað nám á hefðbundinn hátt. Nauðsynlegt er að hafa aðgang að tölvu því námið fer að mestu fram í gegnum námsumhverfið MOODLE og í tölvusamskiptum við kennara. Kennsla í fjarnámi á haustönn hefst 18. ágúst.
Verðskrá:
Skráningargjald kr. 6.000
Hver áfangi kr. 12.000 en heildargjald verður aldrei hærra en kr. 30.000
Nánari upplýsingar um fjarnám má finna hér og með því að senda tölvupóst á Heiðrúnu Tryggvadóttur áfanga- og gæðastjóra MÍ, heidrun@misa.is Skráning fer fram hér.