Morfís á laugardaginn í MÍ

18 nóv 2009

Morfís á laugardaginn í MÍ

 

 Lið Menntaskólans á Ísafirði keppir við Hraðbraut í Morfís mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna.

Keppnin frem fram á Sal skólans,  laugardaginn 21. nóvember kl. 20.30.

Húsið opnar 20:00 og hefst keppnin kl.20:30

Lið MÍ að þessu sinni er skipað: Hermanni Óskari Hermannssyni, Svani Pálssyni, Hreini Þóri Jónssyni og Andra Pétri Þrastarsyni. Umræðuefnið  "Það á að gera Vestmannaeyjar að fanganýlendu",


Búist er við mjög spennandi keppni. Nemendur eru hvattir til að mæta og styðja lið skólans. Einnig er annað áhugafólk um Morfís hvatt til að mæta.

Til baka