Nemendasýningin Spólað til baka

31 maí 2020

Nemendasýningin Spólað til baka

Sýningin Spólað til baka - játningar, vonbrigði, eyða og minni á tímum Covid-19, opnaði í dag.

Á sýningunni er að finna verk nemenda sem unnin voru í nýjum áfanga í Menntaskólanum á Ísafirði, List og fræði - töfrar hversdagsins, sem Björg Elínar- Sveinbjörnsdóttir kennir. Í áfanganum er skoðað hvernig aðferðir félagsvísindanna geta verið notaðar í listsköpun og sýningagerð.

Nemendur þróuðu hugmyndir að sýningu sem átti að opna á Hversdagssafninu á Ísafirði í Skíðavikunni en vegna skólalokunar fór það á annan veg og nú opnar starfræn sýning hér.

Við óskum nemendum til hamingju með sýninguna.

Hér er slóð á stafrænu sýninguna: Spólað til baka

Til baka