Nýnemaferð MÍ

1 sep 2009

Nýnemaferð MÍ

Náms- og samskiptaferð að Núpi í Dýrafirði


Tímasetning:  3. - 4. september 2009

Fimmtudagur:
  • Mæting kl. 8:00
  • Lagt af stað kl. 8:30
  • Komið á staðinn kl. 9:30
  • Nemendur og kennarar koma sér fyrir á herbergjum og borða nesti
  • Gönguferð og leiðsögn upp Mýrarfell kl. 10:15
  • Skrúður heimsóttur í bakaleiðinni
  • Kl. 14:30 - Íþróttahús og kirkja heimsótt
  • Hvíld og hressing
  • Kl. 17:00 - Nemendum skipt í hópa til að undirbúa kvöldvöku
  • Kvöldmatur kl. 19:00
  • Nemendur undirbúa kvöldvöku kl. 19:45-20:30
  • Kvöldvaka kl. 20:30 (fulltrúar NMÍ koma í heimsókn og kynna félagslífið)
  • Svefntími kl. 23:30!

Föstudagur:
  • Farið á fætur kl. 7:45
  • Morgunverður kl. 8:00 - 8:45.
  • Ratleikur hefst kl. 9:15 - hópaskipti
  • Gengið frá í herbergjum og farangur tekinn saman frá kl. 11:30 - 12:00
  • Brottför frá Núpi kl. 12:00
 
NAUÐSYNLEG MINNISATRIÐI:

  • Skólareglur gilda í ferðinni!
  • Tölvulaus ferð
  • Skólinn mun greiða rútuferðir en nemendur þurfa að greiða fyrir gistingu og fæði á Núpi (kvöldverður og morgunverður auk þess verður boðið upp á skúffuköku og djús á kvöldvökunni)
  • Áætlaður kostnaður er 4.000 kr.  Nemendur greiða með peningum í rútunni við brottför. 
  • Nemendur eiga að koma með nesti sem þarf að duga allan fimmtudaginn fram að kvöldverði
  • Nemendur verða að hafa með sér svefnpoka eða sæng 
  • Nemendur verða að vera vel klæddir og koma með hlý föt og viðeigandi skófatnað með sér í ferðina.  Það er allra veðra von á þessum árstíma. 

Nefndin
Hermann Níelsson
Hrafnhildur Hafberg
Rán Höskuldsdóttir
Stella Hjaltadóttir

Til baka