23 ágú 2017
Fimmtudagur 24. ágúst
- Mæting kl. 8:10
- Keyrt að Núpi
- Nemendur og kennarar koma sér fyrir á herbergjum
- Gönguferð að Arnarnesi
- Hádegisverður kl. 12:30, tiltekt í borðsal og eldhúsverk
- Frjáls tími
- Leiðsögn kl. 14:00 um svæðið í kringum Núp
- Kaffitími kl. 15:00
- Leikjastund kl. 16:00 – íþróttahús/grasvöllur
- Nemendur undirbúa kvöldvöku kl. 18:00
- Kvöldmatur kl. 19:00
- Kvöldvaka kl. 20:00, fulltrúar NMÍ koma í heimsókn og kynna félagslífið, nemendaskemmtiatriði og magnaðar draugasögur
- Svefntími kl. 23:30
Föstudagur 25. ágúst
- Farið á fætur í síðasta lagi kl. 9:00
- Morgunverður kl. 9:00 – 9:45
- Samvinnunám - ratleikur hefst kl. 10:00
- Frágangur kl. 11:30-12:00
- Brottför frá Núpi kl. 12:00 og hópmyndataka
* Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar
NAUÐSYNLEG MINNISATRIÐI:
- Skólareglur gilda í ferðinni, athugið að þetta er tölvulaus ferð
- Skólinn greiðir rútuferðir
- Nemendur greiða fyrir gistingu og fæði
- Innifalið í fæði er hádegisverður, miðdegiskaffi, kvöldverður og kvöldkaffi á fimmtudag og morgunmatur á föstudag
- Nemendur taka með sér orkuríkt nesti fyrir gönguferðina á fimmtudeginum
- Kostnaður er 7.500 kr, 2.500 kr. fyrir heimavistarbúa. Greiða þarf fyrir ferðina fyrir brottför.
- Nemendur eiga að hafa með sér kodda, svefnpoka/sæng og lak
- Gott að taka með ílát undir ber og vatnsflösku
- Nemendur verða að vera vel klæddir og koma með hlý föt og viðeigandi skófatnað.
Eftirtaldir starfsmenn fara með í ferðina:
Emil Ingi Emilsson, s. 659 9070
Guðjón Torfi Sigurðsson, s. 899 7237
Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir, s. 845 7242
Stella Hjaltadóttir, s. 846 6206